Auðkenning á Android

<aside> ⚠️

Einhverjir notendur hafa lýst eftirfarandi:

  1. Opna appið
  2. Auðkenning með lífkenni (Face ID eða fingrafar)
  3. Lendir á innskráningarsíðu og þarf að endurtaka upphafsstillingar

👎🏻 Vandamálið Tengist utanaðkomandi pakka sem er notaður til að vista viðkvæm gögn á öruggan hátt. Gögnin ekki að ná að vistast almennilega.

👍🏻 Lausnin Það sem hefur virkað til að leysa þetta vandamál er að fylgja eftirfarandi skrefum:

  1. Settings -> Apps
  2. Finna Verklag
  3. Storage & cache
  4. Clear storage

</aside>