Cloudflare / Payday bilun

<aside> ℹ️

18. nóvember 2025 - 13:36 Í augnablikinu er Cloudflare niðri sem ****er netþjónusta sem starfar sem skjöldur og millilag fyrir vefsíður og öpp.

Þessi bilun virðist hafa bein áhrif á Payday sem liggur niðri í augnablikinu og því eru aðgerðir sem tengjast Payday eins og til dæmis að búa til nýjan viðskiptavin ekki að virka eisn og er.

</aside>

Payday samþætting - 401 villa

<aside> ❕

23. september 2025 - 18:51

Þeir notendur sem hafa tengt saman Payday og Verklag gætu kannast við að sjá þessa villu koma upp.

Unnið er að lausn á þessu vandamáli og ætti þetta að vera úr sögunni frá og með næstu app uppfærslu (1.0.14).

Mögulegt er að það dugi að opna kerfið á vefnum.

Ef þú prófar það en sérð ítrekaðar 401 villur, hafðu þá samband við okkur í gegnum vefspjallið eða sendu tölvupóst á [email protected] og við leysum málið 🙂

</aside>

Auðkenning á Android

<aside> ⚠️

Einhverjir notendur hafa lýst eftirfarandi:

  1. Opna appið
  2. Auðkenning með lífkenni (Face ID eða fingrafar)
  3. Lendir á innskráningarsíðu og þarf að endurtaka upphafsstillingar

👎🏻 Vandamálið Tengist utanaðkomandi pakka sem er notaður til að vista viðkvæm gögn á öruggan hátt. Gögnin ekki að ná að vistast almennilega.

👍🏻 Lausnin Það sem hefur virkað til að leysa þetta vandamál er að fylgja eftirfarandi skrefum:

  1. Settings -> Apps
  2. Finna Verklag
  3. Storage & cache
  4. Clear storage

</aside>