Þú finnur viðskiptavini undir Meira → Viðskiptavinir
Á viðskiptavina síðunni eru eftirfarandi aðgerðir í boði:
Þá er einnig hægt að skoða verksögu fyrir hvern viðskiptavin.
Að lokum er hægt að breyta eða eyða viðskiptavinum með viðeigandi hnöppum uppi í hægra horninu.

<aside> 💡
Aðeins stjórnendur og millistjórnendur geta stofnað nýja viðskiptavini
</aside>
Það eru tvær leiðir sem hægt er að fara til að stofna viðskiptavin.
Annars vegar er það í gegnum Meira → Viðskiptavinir → Skrá viðskiptavin
Hins vegar er hægt að gera það þegar ný verk eru stofnuð.

Til að breyta viðskiptavini smellirðu á pennatáknið uppi í hægra horninu.
Að loknum breytingum velur þú Vista til að staðfesta þær.

Til að eyða viðskiptavini smellirðu á ruslatáknið uppi í hægra horninu.
Þú þarft síðan að staðfesta aðgerðina til að hún taki gildi.

Ef þörf er á að eyða mörgum viðskiptavinum í einu er það gert með því að smella á listatáknið uppi í hægra horninu á viðskiptavinasíðunni.
Þú velur þá viðskiptavini sem þú ætlar að eyða og staðfestir svo.

<aside> ℹ️
Athugið að þessu aðgerð er einungis í boði í vefviðmóti Verklag
</aside>