Efnisyfirlit


Starfsmannasíðan

Til að komast á starfsmannasíðuna smellir þú á hnappinn á valmyndinni neðst á skjánum sem sýndur er hér að neðan.

Screenshot 2025-01-20 at 15.43.58.png

<aside> 💡

Það er almennt þægilegra að skoða þessa síðu í vefmótinu á app.verklag.is

</aside>


Að búa til nýjan starfsmann

Til að búa til nýjan starfsmann smellir þú á plús takkann efst í hægra horninu á starfsmannasíðunni.

Grunnupplýsingar

Hér þarf að fylla út eftirfarandi:

Þá er einnig í boði að setja inn símanúmer en það er valkvæmt.

<aside> 💡

Athugið! Það er einstaklega mikilvægt að rétt netfang sé skráð hér.

Ástæðan er sú að starfsmaðurinn fær tölvupóst á þetta netfang til þess að búa sér til lykilorð og mun svo notað það til að skrá sig inn í kerfið.

</aside>

CleanShot 2025-10-22 at 12.13.08.gif


Stillingar

Taxtar

Hér þarf að fylla út eftirfarandi:

Valkvætt:

Tegund starfsmanns

Virkur

CleanShot 2025-10-22 at 12.19.50.gif


[v. 1.0.16] Upplýsingar um starfsmann

Á upplýsingasíðunni er hægt að sjá allar helstu upplýsingar um starfsmanninn.

Hér sérðu

Hægt er að nota flýtival til að ýmist hringja, senda skilaboð eða tölvupóst til starfsmannsins.

Þá getur þú einnig afritað kennitölu, símanúmer og netfang með því að smella á viðeigandi texta.

CleanShot 2025-11-16 at 11.31.27.gif


Yfirlitssíða starfsmanna