Til að komast á starfsmannasíðuna smellir þú á hnappinn á valmyndinni neðst á skjánum sem sýndur er hér að neðan.
<aside> 💡
Það er almennt þægilegra að skoða þessa síðu í vefmótinu á app.verklag.is
</aside>
Til að búa til nýjan starfsmann smellir þú á plús takkann efst í hægra horninu á starfsmannasíðunni.
Hér þarf að fylla út eftirfarandi:
Þá er einnig í boði að setja inn símanúmer en það er valkvæmt.
<aside> 💡
Athugið! Það er einstaklega mikilvægt að rétt netfang sé skráð hér.
Ástæðan er sú að starfsmaðurinn fær tölvupóst á þetta netfang til þess að búa sér til lykilorð og mun svo notað það til að skrá sig inn í kerfið.
</aside>
Taxtar
Hér þarf að fylla út eftirfarandi:
Valkvætt:
Tegund starfsmanns
Virkur
Til að skoða yfirlitssíðu starfsmanna fyrir valið tímabil er smellt á flísina fyrir starfsmanninn.
Hér sérðu