Prufutímabil

Það geta allir prófað Verklag frítt í tvær vikur.

Til að skrá þig eða þitt fyrirtæki á prufu er það gert í gegnum verklag.is → Prófa.

Næsta skref er að slá inn nafnið þitt og netfang.

Í kjölfarið færðu tölvupóstfang þar sem þú ert beðinn um að staðfesta netfangið þitt.

<aside> 💡

Það hafa komið upp einstaka tilfelli þar sem þessi póstur hefur lent í spam. Pósturinn kemur frá [email protected]

</aside>

Að því loknu lendir þú á síðu þar sem þú getur klárað skráninguna þína. Þá þarf að fylla út eftirfarandi:

Þegar þessu er lokið er smellt á Búa til aðgang og í kjölfarið lendir þú á skjá þar sem þú getur sótt appið.