Efnisyfirlit


Um skráningu efnis / kostnaðar

Hægt er að skrá efni eða kostnað á verk á sama tíma og tímar eru skráðir.

Til að gera það smellir þú á Skrá tíma og svo Efni

ScreenRecording2024-12-07at12.39.00-ezgif.com-video-to-gif-converter.gif


Handvirk skráning

Ef að efnis- eða kostnaðar liðurinn hefur ekki verið forskráður í vörulista getur þú notast við handvirka skráningu.

Þá er nauðsynlegt að skrá inn nafn og magn.

Einnig er hægt að velja einingu ef við á.

Þegar allar upplýsingar hafa verið fylltar út er smellt á ‘Vista’ og þá bætist við efnislína á tímaskráninguna.

material-ezgif.com-video-to-gif-converter.gif


Velja úr vörulista

Þú getur leitað að efni sem hefur verið forskráð í vörulista efst í skráningarflæðinu.

Þegar vara er valin úr vörulista er búið að fylla út allar helstu upplýsingar.

Þá er bara eftir að fylla út magn og smella svo á Vista

ScreenRecording2024-12-08at10.01.30-ezgif.com-video-to-gif-converter.gif